Helena Sverrisdóttir bætti í dag stigamet íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta og er nú orðin sú körfuknattleikskona sem hefur skorað flest stig fyrir A-landsliðið.
↧