Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson munu báðir leika 60. A-landsleikinn sinn í kvöld þegar Ísland sækir Serbíu heim í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fer fram í Cair Sports Center í Nis og hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma.
↧