Hallveig Jónsdóttir, Ingunn Embla Kristínardóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir og Sara Rún Hinriksdóttir voru vígðar í íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik í Lúxemborg í dag.
↧