Varnarmaður ársins í sænska körfuboltanum, Hlynur Bæringsson, átti stórleik fyrir Sundsvall Dragons í kvöld er liðið vann lífsnauðsynlegan sigur, 80-75, gegn Södertalje Kings í úrslitum sænska körfuboltans.
↧