Nú er lokið leik Grindavíkur og Stjörnunnar í lokaúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Leikurinn var spennandi og jafn en á lokasprettinum reyndust Stjörnumenn sterkari.
↧