Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá fyrsta leik Keflavíkur og KR í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 16.00.
↧