Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers og Carmelo Anthony, leikmaður New York Knicks, voru valdir bestu leikmenn vikunnar 8. til 14. apríl í NBA-deildinni í körfubolta, Bryant í Vesturdeildinni en Anthony í Austurdeildinni.
↧